Skólaárið 2013-2014

Árið 2013-2014
Íslenska
Í stafsetningunni hef ég lært nokkur orð sem ég vissi ekki um og að skrifa þau rétt. Í Mál í mótun lærði ég að fallbeygja. Í ferilritun lærði ég að skrifa sögu. Í yndislestri lærði ég að lesa mismunandi bækur.
Enska
Ég lærði að tala og lesa á ensku, ég notaði bækurnar Hickory, Dickory og Dock og ég gerði verkefnin My favorite animal og My best friend og hrekkjavökuverkefni.

Stærðfræði
Í stærðfræði lærði ég úr bókunum Stiku 2a og Stiku 2b.

Íþróttir/sund/tónmennt/útileikir
Í íþróttum gerðum við armbeygjur, magaæfingar, skokkuðum og fórum í leiki. Í sundi lærðum við t.d. sundtökin baksund, skriðsund, bringusund, kafsund, skólabaksund og marvaða. Í tónment lærðum við um gamlar tónlistargoðsagnir t.d. Lead Belly, Ray Charles, Elvis Presley og The Beatles. Í útileikjum fórum við í marga leiki t.d. mannrán, skotbolta, brennibolta, fótbolta, pógó og ljón og tígrisdýr. Mér fannst útileikir skemmtilegast.

Verk og list

Ég gerði kodda í saumum og hillu í smíði, ég málaði í mótun og gerði grímu í myndmennt og bakaði í heimilisfræði.

Benjamín Dúfa
Í Benjamín Dúfu lærði ég að lesa og lesskilning.

Ljónið,nornin og skápurinn
Í Narníu lærðum við íslensku og að lesa og að skrifa.

Þemaverkefni um Norðurlöndin
Í Norðurlöndunum lærðum við landafræði og breiddar- lengdabaugar. Við lærðum um löndin Svíþjóð, Noreg, Finnland, Danmörk, Færeyjar og Álandseyjar.

Vettvangsferðir, bíó, vorferð, boot camp
Myndin sem ég sá var Lífið á norðurslóðunum. Það sem við gerðum í Boot camp voru armbeygjur, kýla í boxpúða og að hlaupa meðan hinn hélt teygju utan um mann.

Bloggsíðan
Ég gerði bloggsíðu og er að blogga um hana núna.

Egla
Í Eglu lærðum við um Egil Skallagrímsson hann var bardagamaður og skáld í heiðnum sið.

Snorri Sturluson
Í Snorra sögu lærðum við um ævi Snorra Sturluson, hann er besti rithöfundur sem Íslendingar hafa átt.

Geitungar
Í Geitungaverkefninu okkar vorum við að læra um geitunga.

Eðlisfræði
Við vorum að gera tilraunir úr bókinni Auðvitað.

Kennslustund
Það hefur verið nokkuð erfitt í kennslustundum t.d. í tölvum, stærðfræði og í eðlisfræði.

Frímínútur

Það hefur verið gaman í frímínútur, ég fer oftast út í fótbolta með vinum mínum.

Uppbrot
Uppbrot hefur verið leiðinlegt því að það er svo stutt.

Það sem var skemmtilegast
Mér fannst skemmtilegast í Norðurlöndunum.

Það sem mér fannst erfiðast
Mér fannst erfiðast í tölvum.

Það sem stóð uppúr
Það sem mér fannst standa uppúr voru Norðurlöndin.


my favorite animal

I have a cat. I thought righting on english was ok. I thought putting the pictures in was difficult. I found it easy righting in english. I found it boring.

my favorite animal

I have a cat. I thought writing in english was ok. I found it difficult finding the pictures and also the information. I thought it was not fun.

Ljóð

Ég var að skrifa ljóð.Grin

Hvalir

Í hvalaverkerkefninu gerði ég forsíðu, almennt um hvali, skíðishvali, tannhvali, vennmynd, baksíðu,  krossglímu, hækur, hvalveiðar og Power Point um steypireyð og mjald og ég hafði gaman að því.

Hvalir

Ég lærði að hvalir skiptast í tvo hópa skíðihvali og tannhvali.Tannhvalir eru með eitt blástursop en skíðishvalir tvö og að hnísa er minnsti hvalurinn. Ég vildi helst læra um mjald og steypireyð. Ég gerði  hækur,hvalveiðar,forsíðu, almennt um hvali, skíðishvalir, tannhvalir, krossglímu, vennmynd og baksíðu. Mér fannst þetta skemmtilegt.


Höfundur

Bjarni Þór Guðjónsson
Bjarni Þór Guðjónsson
Hæ ég heiti Bjarni Þór áhugamál mín er fótbolti ég er í Ölduselsskóla.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband